Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
Loksins...
2.9.2010 | 15:22
Þá vitum við það allavega og getum hætt að vellta þessum Guð fyrir okkur
Ég verð nú að segja að ég hlakka til að fá þessa bók til að lesa. Ég hef lesið bæði The brief history of time og Universe in a nutshell og fannst þær alveg frábærar svo þessi ætti ekki að vera mikið síðri
Ljóst að Guð skapaði ekki heiminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)