Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
Það sleppur víst engin....
25.8.2010 | 19:55
...við niðurskurð á þessum síðustu og verstu tímum. Ég er nú búin að fylgjast helling með því sem er þarna í gangi og er mjög spenntur að sjá hvað kemur út úr þessu hjá þeim á næstu árum
Leyndarmál alheimsins þurfa að bíða kreppuna af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bara að kötta á spenan
7.8.2010 | 23:23
Djöfulsins bull er þetta!! Eitthvað yrði sagt ef félagsmálaráðherra eða menntamálaráðherra mundu segja bara NEI ég ætla ekki að skera svona mikið niður
Þótt kirkjan sé sjálfstæður lögaðili þá fá þeir samt mest sitt fjármagn frá ríkinu og verða (að mínu mati) bara að hlíða og spara. Persónulega finnst mér að það ætti bara alveg að Kötta á þá og leyfa þeim að sjá um þetta alveg sjálfa, það myndi allavega ekki hafa mikil áhrif á mig eða mína
Aðskilnað ríkis og kirkju takk!!!
Kirkjunni gert að spara um 9% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)