Loksins...

Þá vitum við það allavega og getum hætt að vellta þessum Guð fyrir okkur LoL

Ég verð nú að segja að ég hlakka til að fá þessa bók til að lesa. Ég hef lesið bæði The brief history of time og Universe in a nutshell og fannst þær alveg frábærar svo þessi ætti ekki að vera mikið síðri


mbl.is Ljóst að Guð skapaði ekki heiminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Sæll Jónatan

Loksins..hvað? Helduru virkilega að þeir trúuðu trúi þessu? Gleymdu því!

Dingli, 2.9.2010 kl. 18:02

2 Smámynd: Jónatan Gíslason

Nei mér dettur það ekki í hug enda logar allt núna í Hver skapaði þá þyngdaraflið

Jónatan Gíslason, 2.9.2010 kl. 18:06

3 Smámynd: Dingli

Gat verið!

Dingli, 2.9.2010 kl. 19:03

4 identicon

Já Dingli, það er rétt hjá þér, það er mjög stórt gat í skilgreiningu okkar á því hvernig heimurinn varð til, þó verð ég að segja að ég aðhyllist frekar miklakvellskenninguna, enda stendur hún undir meira af föstum heimildum.

Besta útskýring á því að það sé ekki til neitt sem kallast guð:

"Ef Guð væri til, þá gætu mennirnir ekki hagað sér á vitlausann hátt, Guð á að hafa skapað heiminn, en til hvers að skapa hann ef hann skapar svo illt í mönnunum?"

,

"Hvað var það sem skapaði Guð (hvernig varð Guð til)?"

,

"Af hverju neitaði kirkjan að viðurkenna það sem var SANNAÐ af vísindamönnum, og drap þá?"

og það sem er mest "cruel"

"Af hverju hafa kirkjunnar menn eyðinlagt líf margra í gegnum tíðinna með nauðgunum, feluleikjum og morðum? -Þeir eru enn að um allan heim!"

Guð er eitthvað sem maðurinn hefur greinilega búið til, til að notfæra sér veikburði annarra, en loksins eru sumir sem þora að standa upp á móti þeim sem notfæra sér aðra.

Takk fyrir mig.

Bjarni Rúnar Ingvarsson

Bjarni Rúnar Ingvarsson (IP-tala skráð) 2.9.2010 kl. 21:30

5 Smámynd: Jónatan Gíslason

Mér finnst vanta "like" hnapp á þesa bloggsíðu eins og á fésinu. Like á þetta Bjarni, alveg hjartanlega sammála þér

Jónatan Gíslason, 2.9.2010 kl. 23:03

6 identicon

Like !!

Hanna (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband